Fara í efni

Umbra Ensemble: Drottning himingeimanna

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 7 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Skálholt, Bláskógabyggð, Southern Region, 806, Iceland
Klukkan
20:00-21:00

Umbra Ensemble: Drottning himingeimanna

Tónlistarhópurinn Umbra flytur kirkjulega tónlist frá Íslandi, Skandinavíu og meginlandi Evrópu. Meðal efnis eru sálmalög úr íslensku handritunum Hymnódíu og Melódíu, ásamt lögum úr 13. og 15. aldar handritum frá Danmörku og Noregi. Einnig koma við sögu Hildegard von Bingen og söngvar pílagríma í Montserrat klaustrinu á 13. öld. 

Frjáls framlög

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll