Fara í efni

The Art of Fermentation - With Sandor Katz

Til baka í viðburði
Hvenær
29.-30. ágúst
Hvar
Bragginn Studio, Birtingaholt, Flúðir
Klukkan
09:00-17:59

The Art of Fermentation - With Sandor Katz

Sandor Katz er heimsþekktur súrkálsgerðarmaður og metsöluhöfundur frá Bandaríkjunum, bók hans Art of Fermentation sem er biblía bæði fagaðila og áhugamanna um gerjun. Á námskeiðinu verður farið yfir gerjunar ferla grænmetis og plantna: Grunn aðferðir við gerjun grænmetis og tonic drykkja, myglu- og gerlasamfélög og gerjun bauna og korns. 

 

62000

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll