Sumar á Selfossi
Sumar á Selfossi er bæjarhátíð sem fer fram á í ágúst ár hvert helgina eftir Verslunarmannahelgina, frá fimmtudegi til sunnudags. Bæjarbúar leggja sig fram við að skreyta húsnæði sín í hverfalitum og dagskráin er fjölbreytt og spennandi fyrir alla aldurshópa. Að þessu sinni má njóta tónlistaratriða, töfrabragða, tívolís, handverks, íþrótta, spurningakeppni og myndlistarsýningar svo eitthvað sé nefnt.
Sumar á Selfossi | 2024 | Viðburðadagatal | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)
Frír aðgangur