Fara í efni

Sumar á Selfossi

Til baka í viðburði
Hvenær
8.-11. ágúst
Hvar
Selfoss
Klukkan
18:30-17:00

Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi er bæjarhátíð sem fer fram á í ágúst ár hvert helgina eftir Verslunarmannahelgina, frá fimmtudegi til sunnudags. Bæjarbúar leggja sig fram við að skreyta húsnæði sín í hverfalitum og dagskráin er fjölbreytt og spennandi fyrir alla aldurshópa. Að þessu sinni má njóta tónlistaratriða, töfrabragða, tívolís, handverks, íþrótta, spurningakeppni og myndlistarsýningar svo eitthvað sé nefnt.

 Sumar á Selfossi | 2024 | Viðburðadagatal | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Frír aðgangur

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll