Fara í efni

Klókar konur á söguöld

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 31 júlí
Hvar
Gestastofa Hak
Klukkan
20:00-21:30

Klókar konur á söguöld

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur segir frá kvenhetjum sögualdar og aðferðum þeirra til að hafa áhrif á eigin örlög í samfélagi karlaveldisins þar sem heiður og orðstír skiptu öllu máli.

Kvenskörungar úr Laxdælu stíga fram, þær Guðrún Ósvífursdóttir, Bróka-Auður og Þorgerður Egilsdóttir Skallagrímssonar og stórbrotnar eddukvæðahetjur á borð við Guðrúnu Gjúkadóttur, ekkju Sigurðar Fáfnisbana, og valkyrjuna Sigurdrífu.

Viðburðurinn hefst klukkan 20:00 við gestastofu þjóðgarðsins á Haki og er öllum opinn og ókeypi

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll