Fara í efni

Heinaberg - Hörfandi jöklar - Fræðsludagskrá

Til baka í viðburði
Hvenær
1. júlí - 1. júlí
Hvar
Heinaberg
Klukkan
11:00-12:30

Heinaberg - Hörfandi jöklar - Fræðsludagskrá

Alla virka daga frá 1. júlí – 13. ágúst verður boðið uppá fræðslugöngu með landverði um Heinabergssvæðið.
Landvörður bíður við afleggjarann að Heinabergsjökli og þaðan keyra allir á eigin bílum að jöklinum með einu stoppi á leiðinni.
Við Heinabergsjökul verður farið í stutta gönguferð með fræðslu sem mun taka um klukkustund en heildartími ferðarinnar verður um 1.5 klukkustund.
Hafa skal í huga að vegurinn að jöklinum getur orðið illfær og því betra að vera á fjórhjóladrifnum bíl.
Fræðslugangan fellur niður á frídegi verslunarmanna.

Frítt

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll