Fara í efni

Guðbjörg og Kári: Barokk í Skálholti

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 5 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Iceland, Skálholt
Klukkan
16:00-17:00

Guðbjörg og Kári: Barokk í Skálholti

Guðbjörg Hilmarsdóttir, sópran og Kári Þormar, organisti flytja tónverk sem eiga það sameiginlegt að vera frá barrokk-tímabilinu. Á meðal tónskálda á efnisskrá eru G.F. Handel, F. Caccini, B. Strozzi, J. Haydn og  J. S. Bach. Flutt verða bæði orgelverk, óperuaríur og aríur úr óratóríum. Hægt er að lesa meira um flytjendurna og dagskrár þeirra á heimasíðu okkar http://www.sumartonleikar.is/

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll