Fara í efni

GÓSS tónleikar - Þórsmörk

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 3 júlí
Hvar
Básar Goðaland
Klukkan
20:00-22:30

GÓSS tónleikar - Þórsmörk

Hljómsveitin GÓSS (Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar) heldur í árlega hefð sína og heldur einstaka tónleika að Básum í Goðalandi (Þórsmörk), laugardagskvöldið 3. júlí.

Tónleikarnir fara fram á pallinum við stóra skólann að Básum. Hóflegur aðgangseyrir verður á tónleikana og er greitt á sama tíma og greitt er fyrir tjaldstæði á staðnum.
Gert er ráð fyrir að tónleikarnir hefjist upp úr kl. 20:00.

Við minnum á að það er vissara að bóka tjaldstæði hjá Útivist í síma 562 1000.

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll