Fara í efni

Flúðir um Versló

Til baka í viðburði
Hvenær
3.- 6. ágúst
Hvar
Fludir, Hrunamannahreppur, Southern Region, 845, Iceland
Klukkan

Flúðir um Versló

Flúðir um Versló blæs í stórkostlega og fallega Fjölskyldu- & Bæjarhátíð um Verslunarmannahelgina 2023 á Flúðum.
Frábær dagskrá frá fimmtudegi til mánudags. Dansleikir, brenna, brekkusöngur, tónleikar, barnaskemmtanir, leiktæki og að sjálfsögðu verða Traktoratorfæran og Furðubátakeppnin á sínum stað ásamt fjölda annara viðburða.

Allskyns afþreying og skemmtun hjá þjónustufyrirtækjum og verslunum í Hrunamannahreppi.
 
Fylgist með endanlegri dagskrá þegar nær dregur.

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll