Fara í efni

Sköpun í náttúrunni – vellíðan og gleði. Sumarnámskeið fyrir 8 - 11 ára börn.

Til baka í viðburði
Hvenær
19.-23. júní
Hvar
Austurmörk 21, Hveragerðisbær, Iceland
Klukkan
10:00-13:00

Sköpun í náttúrunni – vellíðan og gleði. Sumarnámskeið fyrir 8 - 11 ára börn.

Sköpun í náttúrunni – vellíðan og gleði.

Sumarnámskeið.

19. – 23. júní 2023 frá 10-13.

Fyrir börn á aldrinum 8 – 11 ára. Unnið út frá náttúru og vellíðan – Ýmis myndlistarverkefni verða á boðstólnum og unnið út frá listaverkum á sýningunni Hornsteinn.

Námskeiðið fer fram bæði inni og úti, helst úti ef veður leyfir svo mikilvægt að mæta alltaf klædd eftir veðri.

Takmarkaður fjöldi og verð á námskeiðinu er: 25000 kr.

Skráning er nauðsynleg: fraedsla(hjá)listasafnarnesinga.is

25000

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll