Fara í efni

Charcuterie Intensive - Ethical meat workshop with Meredith Leigh

Til baka í viðburði
Hvenær
15.-16. ágúst
Hvar
Bragginn Studio, Birtingaholt, Flúðir
Klukkan
09:00-17:59

Charcuterie Intensive - Ethical meat workshop with Meredith Leigh

Á þessu tveggja daga námskeiði með Meredith Leigh verður farið yfir helstu þætti við gerjun og varðveitingu kjörafurða - söltun, þurrkun, reykingu og gerjun. 

Unnið verður með hálfan svínaskrokk og notum við dagana tvo í að nýta upp allt kjötið í margvíslegar afurðir (charcuterie), ferskar pylsur, reyktar skinkur, kæfur og salami. Á námskeiðinu verður rætt um siðferðislegar, sjálfbærar og vistvænar hliðar kjötneyslu út frá ræktun, slátrun og matreiðslu. Við smökkum saman afurðirnar í veislu síðari dag námskeiðisins og nemendur taka heim með sér afurðir til að klára (gerja) heima. Með þátttöku í námskeiðinu verður þú hluti af ört stækkandi samfélagi þeirra sem styðja og iðka kjötneyslu með siðferði og sjálfbærni að leiðarljósi, í gegnum samfélagsmiðla, tölvupóst og félagsskap. 

62000

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll