Fara í efni

Aulos Ensemble: Landið okkar

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 11 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Iceland, Skálholt
Klukkan
16:00-17:00

Aulos Ensemble: Landið okkar

Aulos Ensemble flytjur ný og nýleg íslensk verk fyrir flautu og „loop station” og flaututríó. Hópurinn er skipaður þeim Petreu Óskarsdóttur, Pamelu De Sensi, Kareni Erlu Karólínudóttur og Kristrúnu Helgu Björnsdóttur sem allar eru einnig meðlimir Íslenska flautukórsins. Þær munu flytja nýja tónlist eftir íslensk tónskáld og þar af verða tvö verkanna frumflutt. Hægt er að lesa meira um Aulos Ensemble og dagskrá þeirra hér http://www.sumartonleikar.is/

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll