Fara í efni

Allar leiðir liggja frá Rómarborg

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 11 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Iceland, Skálholt
Klukkan
14:00-15:00

Allar leiðir liggja frá Rómarborg

Halldór Bjarki Arnarson, Sigurður Halldórsson, Hildigunnur Halldórsdóttir og Sólrún Franzdóttir Wechner flytja okkur dagskrána „Allar leiðir liggja frá Rómarborg þar sem þau flytja tónlist Bach, Corelli og Scarlatti á tvo sembala, fiðlu og selló. Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu Jaaps Schröder, fiðluleikara sem auðgaði heim barrokktónlistar og Sumartónleika í Skálholti meira en orð fá lýst, og Helgu Ingólfsdóttur, frumkvöðuls í flutningi á tónlist fyrri alda á Íslandi og náins samstarfsfélaga Jaaps.


Hægt er að lesa meira um flytjendurna og dagskrána á heimasíðu okkar http://www.sumartonleikar.is/

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll