Fara í efni

Tröllaskagi - náttúra og mannlíf

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 10 júlí
Hvar
Klukkan
08:00-16:00

Tröllaskagi - náttúra og mannlíf

Þema dagsins er náttúra og mannlíf í Svarfaðardal og Ólafsfirði. Í ferðinni þættar leiðsögumaður saman upplýsingar um jarðfræði, náttúrusérkenni sem og lífshætti fyrr og nú á þessu svæði. Þeim sem það kjósa gefst kostur á stuttum göngum yfir daginn. 

Farinn er hringur í Svarfaðardal og þar er staldrað við á völdum stöðum. Ef veður leyfir verður nestisstopp í Hánefsstaðareit. Þeir sem kjósa geta valið að ganga um 1,5 km leið þvert yfir dalinn.

Ekið um Ólafsfjörð og farið út að Kleifum. Ólafsfjarðarbær skoðaður, m.a. farið í Pálshús.

5.950 - 11.900 kr. (aldurstengt)

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri