Fara í efni

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Til baka í viðburði
Hvenær
þriðjudagur, 23 júní
Hvar
Hrísey
Klukkan
16:00-17:30

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Sönglagastund þar sem boðið er upp á hreint kakó sem yljar um hjartarætur.

Við höfum verið að skoða arfinn, íslenskuna, lög, ræturnar, innri gleði, leyndardóma og náttúruna að undanförnu og viljum deila með ykkur nokkrum fjársjóðum úr þeim leiðangri á hápunkti náttúrulegrar hringrásar, sumarsólstöðum. Við sömdum allar tónlist og einnig verða flutt vel valin íslensk lög/ljóð. Gongin munu umvefja með hljómfalli í lokin. Hreinn kakóbolli (hjartameðal) í boði. Við þökkum Akureyrarstofu fyrir stuðninginn og Daníel Starrasyni fyrir myndirnar.

Miðasala hafin á tix.is, hlökkum til að sjá ykkur

 

Ykkar Arnbjörg Kristín, Fanney Kristjáns og Harpa Barkar

2500

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri