Fara í efni

Trilludagar- Öðruvísi fjölskylduhátíð

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 23 júlí
Hvar
Klukkan
10:00-17:00

Trilludagar- Öðruvísi fjölskylduhátíð

Siglufjörður iðar af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 23. júlí 2022.

Á Trilludögum á Siglufirði finna allir eitthvað við sitt hæfi. Gestum verður boðið á sjóstöng og í útsýnissiglingu út á fjörðinn fagra.
Kiwanismenn standa grillvaktina þar sem öllum verður boðið að smakka dýrindis fisk beint úr hafi.
Skemmtileg afþreying verður fyrir börn og fullorðna allan daginn.
Tónlistin mun svo óma af Trillusviði yfir daginn sem endar á Bryggjuballi um kvöldið fyrir alla fjölskylduna.

Allir velkomnir.

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri