Fara í efni

Sæludagur í Hörgársveit

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 24 júní
Hvar
Hörgársveit
Klukkan
10:00-00:00

Sæludagur í Hörgársveit

Fjölskylduhátíð í Hörgársveit

Fjöldi viðburða um alla sveitina og ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Meðal annars verður zumba í sundlauginn á Þelamörk og íþróttaskóli fyrir börnin á sama tíma. Makaður á efrihæð sundlaugarinnar, vöfflukaffi í gamal leikhúsinu á Möðruvöllum og barnaskemmtun þar fyrir utan. Seinni partinn verður hópreið á hestum frá Ytri-Bægisá og kjötsúpa í hlöðunni. Um kvöldið verður síðan dansleikur á Melum í Hörgárdal sem hefur verið vinsæll.

Fylgist með á Facebook:
Sæludagur í Hörgársveit og horgarsveit.is

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri