Myndlistasýning í Sæluviku
Hér á þessari sölusýningu eru frummyndir af vatnslita kortum Söru. Hún er snillingur að setja saman liti og það sést vel í listaverkum hennar.
Boðið verður uppá kaffi og tertusneið frá Áskaffi góðgæti á meðan sýningin stendur á 2.000 kr.
Verið velkomin í heimsókn í Héðinsminni, Skagafirði.
Frítt