Fara í efni

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum

Til baka í viðburði
Hvenær
20. júní - 20. júní
Hvar
Dimmuborgir, Geiteyjarströnd, Mývatn
Klukkan
13:00-14:00

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum

Jólasveinarnir í Dimmuborgum ætla að taka á móti gestum alla laugardaga frá kl 13:00-14:00 í sumar á Hallarflötinni, segja sögur og sprella með börnum á öllum aldri! #NjótumSaman

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri