Fara í efni

Vopnaskak - Vopnafirði

Til baka í viðburði
Hvenær
3.- 5. júlí
Hvar
Vopnafjörður
Klukkan

Vopnaskak - Vopnafirði

Vopnaskak er bæjarhátíð Vopnafjarðar sem haldin er á hverju ári.  Vopnafjörður bíður upp á fjölbreytta gistimöguleika og afþreyingu utan dagskrár. Nóg tjaldsvæðispláss er á staðnum, veitingahús, kaffihús og Selársdalalaug svo eitthvað sé nefnt. Nánari upplýsingar um Vopnafjörð má finna á heimsíðu Vopnafjarðarhrepps 

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað