Fara í efni

Tweet Tweet! Tíst Tíst! Ćwir Ćwir! | LungA Art Festival | Seyðisfjörður

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 14 júlí
Hvar
Seyðisfjörður, Seydisfjordur, Eastern Region, Iceland
Klukkan
17:00

Tweet Tweet! Tíst Tíst! Ćwir Ćwir! | LungA Art Festival | Seyðisfjörður

Fljúgið með okkur í hópi farfugla í ævintýralegri sögustund!
Fjölskylduvænn fjöltyngisviðburður á íslensku, pólsku, ensku og fuglamáli.
Nanna Gunnars og Magdalena Tworek leiða fjölskyldur í gegnum 30 mínútna gagnvirka sögustund sem er ætluð 5-12 ára börnum. Söguþráðurinn fjallar um þann fjölda farfugla sem gerir Ísland að heimili sínu hluta ársins og er skrifaður af Ewa Marcinek.
Klukkan 17:00 - 17:30.
Ókeypis aðgangur. Verið innilega velkomin!
Sundhöll Seyðisfjarðar: Kjallari

 

Join our flock of migrating birds in a storytelling adventure!
A family friendly multilingual event in Icelandic, Polish, English and bird songs.
Nanna Gunnars and Magdalena Tworek lead families through a 30 minute interactive storytelling experience aimed at 5-12 year olds. The narrative of the story focuses on the many migrating birds that make Iceland their home for a part of the year and is written by author Ewa Marcinek.
17:00 - 17:30.
Free entry. We warmly welcome you!
Sundhöll Seyðisfjarðar / Seyðisfjörður Swimming Pool: Basement

 

Dołącz do naszego stada ptaków wędrownych na opowieść pełną przygód! Wielojęzykowe wydarzenie dla dzieci i rodziców (po islandzku, polsku, angielsku i ptasiemu).
Nanna Gunnars i Magdalena Tworek zapraszają na 30-minutowe interaktywne spotkanie dla dzieci w wieku 5-12 lat. Opowieść o ptakach wędrownych, które każdego roku przylatują na Islandię. Autorką bajki jest Ewa Marcinek.
17:00 - 17:30.
Wstęp wolny. Serdecznie zapraszamy!
Sundhöll Seyðisfjarðar / Seyðisfjörður Basen: Piwnica

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað