Tíu dagar til jóla - Aðventutónleikar í Tónspil
Svanhvít blæs í franska hornið og Árni í básúnuna svo úr verður undurfagur hljómur. Þessi hljóðfærasamsetning hefur sjaldan, ef nokkurn tímann, heyrst í Neskaupstað og því eru þetta tónleikar sem enginn tónlistarunnandi má láta framhjá sér fara.
Á dagskrá eru sígild jólalög úr öllum áttum, mörg þeirra í nýjum útsetningum Árna og Daníels Arasonar.
Á boðstólum verður ekta heitt súkkulaði og smákökur.
Tónleikarnir eru styrkir af Menningarsjóði SÚN og því er frítt inn!
Frítt inn í boði Menningarsjóðs SÚN!