Fara í efni

Þurfum ekki neitt: Una Torfa og Haffi kíkja í Beituskúrinn

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 18 júlí
Hvar
Egilsbraut 26, Neskaupstaður
Klukkan
21:00-23:00

Þurfum ekki neitt: Una Torfa og Haffi kíkja í Beituskúrinn

Una og Haffi koma við í Beituskúrnum og taka létta útgáfu af tónleikum tónleikaferðalagsins í boði Menningarstofu Fjarðabyggðar, en nú í sumar leggja Una Torfa og Hafsteinn Þráinsson, einnig þekktur sem CeaseTone, af stað í músíkalst ferðalag um landið. Parið hefur marga músíkfjöruna sopið, þau hafa flakkað um landið og flutt lög í stórum sölum og litlum kirkjum, fyrir fólk á öllum aldri á blíðviðriskvöldum og í óveðri. Nú skal leikurinn endurtekinn.
Frekari upplýsingar má finna á www.unatorfa.com

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað