Sumartónleikar Djúpavogskirkju: Les Itinérantes
Franski sönghópurinn Les Itinérantes heldur tónleika í Djúpavogskirkju miðvikudaginn 24. júlí klukkan 20:00. Í fyrra fengum við OLGA Vocal Ensemble og í ár fáum við Les Itinérantes. þetta verður áhugavert í meira lagi. Aðgangseyrir 2.500 k
2500