Sögukvöld hjá Fljótsdalsgrund Guesthouse
Nú ætlum við að halda áfram þar sem frá var horfið í vor og hittast á bændabarnum til frekari heimilda-öflunar. Baldur Páls verður með okkur og þar sem þarna er komið inn í jóla aðventu verðum við mögulega með eitthvað í boði til að “glöggva” sig á og losa um málbeinið