Fara í efni

Queer Art Workshop

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 30 september
Hvar
Heima, Austurvegur 15, Seydisfjordur
Klukkan
14:00-17:00

Queer Art Workshop

Ju og Ra hafa séð um sex vikna gestavinnustofur fyrir hinsegin listamenn í Heima á Seyðisfirði siðan 2022.

Á næstu vikum munu gestalistamennirnir halda vinnustofur og námskeið fyrir hinsegin ungmenni á Austurlandi. Öruggt rými fyrir öll.

Fyrsta vinnustofan mun fara fram í Heima (Austurvegi 15, Seyðisfirði).

Áhersla vinnustofunar verður fullmótuð í næstu viku þegar listamennirnir koma til okkar í fjörðinn.

Vinsamlegast skráið ykkur hjá queer@h-e-i-m-a.com með nafni fyrir 28. september.

Vinnustofan er hugsuð fyrir ungmenni á aldrinum 14 - 21 (hafið samband ef þið eruð yngri eða eldri).

Hlökkum til að taka á móti ykkur!

(Það verður snarl í boði og íslenskumælandi leiðbeinandi)

Kærar kveðjur frá hinsegin listamönnunum.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað