Pondrók í Vök Baths
Jólatónar í Vök Baths - Pondrók spilar á laugarbakkanum
Komdu og upplifðu töfrandi jólastemningu í einstöku umhverfi Vök Baths!
19. desember kl. 19:00 ætla þau Bergljót Halla og Sándor Kerekes að spila hlýja og kósí jólatóna fyrir gesti Vök Baths. Fullkomið tækifæri til að slaka á, njóta og láta jólastressið hverfa um stund.