Pólskar kvikmyndir í Valhöll / Polskie filmy w Valhöll
Pólskar kvikmyndir á Íslandi og Menningarstofa Fjarðabyggðar bjóða til veislu í Valhöll Eskifirði, heimili kvikmyndanna í Fjarðabyggð þriðja árið í röð!
Myndirnar verða sýndar með enskum texta og aðgangur er ókeypis.
Program/ Dagskrá
23.09.2023
19:00 - Niebezpieczni dżentelmeni / Dangerous Gentlemen
dir Maciej Kawalski
24.09.2023
12:00 - Reksio i Inni. Zestaw bajek / Old Polish Cartoons
18:00 - Film balkonowy / The Balcony Movie
dir Paweł Łoziński