Fara í efni

Októberfest á Djúpavogi

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 5 október
Hvar
Klukkan
20:00

Októberfest á Djúpavogi

Októberfest verður haldið hátíðlegt í fyrsta sinn á Djúpavogi í ár 5. október enda komið Brugghús á staðinn.
Heyrst hefur að Langabúð verði með Schnitzel, matarvagninn með októberfest-special og Faktorinn verður með sérbruggaðan Októberfestbjór!
Gleðin verður við völd og nánari upplýsingar dúndrast hér inn fram að hátíð!
Takið fram klossana, leðurbuxurnar og dirndl-pilsið af því að allt er skemmtilegra í fullum skrúða

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað