Fara í efni

Neistaflug Neskaupstað

Til baka í viðburði
Hvenær
4.- 7. ágúst
Hvar
Neskaupstaður
Klukkan

Neistaflug Neskaupstað

Neistaflug er haldið árlega um verslunarmannahelgi í Neskaupstað. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í kringum þessa frábæru fjölskylduhátíð. Tjaldmarkaður, tónleikar, hoppukastalar, brunaslöngubolti og danskleikir verða meðal annars á döfinni þá sex daga sem hátíðin stendur. Þá er frí skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna á útisviðinu föstudag, laugardag og sunnudag.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað