Fara í efni

Mottumarshlaupið

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 19 mars
Hvar
Klukkan
18:00-19:00

Mottumarshlaupið

Mottumarshlaupið verður haldið á Reyðafirði. Hlaupið verður ræst frá Eyrinni Heilsurækt þaðan sem hlaupinn/skokkaður/genginn verður um 5 km hringur.
Þátttökugjald 12 ára og eldri 5000 kr og innifaldir mottumarssokkar.
Þátttökugjald 11 ára og yngri 1500 kr og innifalið mottumarsbuff.
Hvetjum alla til að koma og hreyfa sig með okkur í gleði og góðum boðskap.
Frekari upplýsingar þegar nær dregur

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað