Fara í efni

Kommablót 2025

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 1 febrúar
Hvar
Klukkan
19:00

Kommablót 2025

Laugardaginn 1. febrúar 2025 er komið að fimmtugasta og níunda Kommablótinu í Neskaupstað. Blótið verður haldið í íþróttahúsinu og eru öll velkomin.
18 ára aldurstakmark.
Athugið að enginn bar verður á staðnum svo alla drykki og glös skal hafa meðferðis.
Miðasala verður í íþróttahúsinu mánudaginn 27. janúar milli klukkan 18:00 og 20:00

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað