Fara í efni

Katey Brooks - Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 27 júlí
Hvar
Bláa kirkjan
Klukkan

Katey Brooks - Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Katey Brooks er frá Bristol í Englandi. Hún fer ótroðnar slóðir í sinni tónlistarsköpun og hún hefur ljáð heimsþekktum listamönnum eins og Brian May (Queen), Bill Wyman (Rolling Stones) og Nick Mason (Pink Floyd) kraftmikla rödd sína. Katey blandar saman þjóðlagatónlist, sálartónlist, blús og Ameríkana og útkoman er einstök.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað