Fara í efni

Jólanótt

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 20 desember
Hvar
Klukkan
18:00-20:00

Jólanótt

Karitas Harpa heldur lágstemmda, einlæga og huggulega jólatónleika í Reyðarfjarðarkirkju rétt fyrir jólin.
Á dagskrá verða vel valin lög, bæði klassík en líka lög í sérstöku uppáhaldi. Það verður bullað eitthvað og blaðrað um jólin og hátíðina sem síðan verður sungin inn. Aron Leví húsbandið hennar kemur til með að leika undir söng og hugsanlega segja einhverja vitleysu.
Miðaverð: 4000 krónur (frítt fyrir 12 ára og yngri)
Miðasala fer fram í gegnum karitasda@gmail.com (eða messenger

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað