Fara í efni

Jólakötturinn 2025

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 13 desember
Hvar
Klukkan
10:00-16:00

Jólakötturinn 2025

Jólamarkaður Jólakattarins í Landsnetshúsinu.
Þar verður til sölu jólatré, ýmiskonar matvara, gjafavörur, greinar, eldiviður, vöfflur og kaffi, bæjastjórnarbekkurinn á sínum stað. Ketilkaffi og Barrasúpa og margt fleira.
Velkomin á Jólaköttinn 2025

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað