Heimboð í Háskóla Íslands á Hallormsstað
Heimboð í Háskóla Íslands á Hallormsstað
Þriðjudaginn 9. desember kl. 16-18 bjóða nemendur Háskóla Íslands á Hallormsstað í heimsókn í skólann. Nemendur munu kynna afrakstur náms í skapandi sjálfbærni með spjalli og sýningu. Notaleg stemning fyrir alla fjölskylduna. Léttar veitingar gegn frjálsu framlagi til styrktar nemendafélaginu.
enginn aðgangseyrir