Haustkvöld á Héraði
Þjónustusamfélagið á Héraði bíður öllum á Austurlandi til Haustkvölds fimmtudaginn 3. október næstkomandi.
Verslanir og veitingastaðir verða með glæsileg tilboð fram eftir kvöldi og sannkölluð miðbæjar stemming verður ríkjandi.
Verslanir og veitingastaðir verða með glæsileg tilboð fram eftir kvöldi og sannkölluð miðbæjar stemming verður ríkjandi.
Lukkuleikur
Verslið fyrir lágmark 5000 kr. í verslunum Sentrum, Klassík, River, Vask, Snyrtistofunni Öldu, A4, Lindex, Vök og/eða í Húsi handanna, skrifið nafn og símanúmer aftan á kvittunina og setjið í þess til gerða kassa sem verða á afgreiðsluborðum verslanna.
Þú gætir átt möguleika á að vinna glæsilegar vörur og vöruúttektir hjá þessum fyrirtækjum að andvirði 60.000 kr. !!