Fara í efni

Haustkvöld á Héraði

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 3 október
Hvar
Egilsstaðir
Klukkan
10:00-22:00

Haustkvöld á Héraði

Þjónustusamfélagið á Héraði bíður öllum á Austurlandi til Haustkvölds fimmtudaginn 3. október næstkomandi.
Verslanir og veitingastaðir verða með glæsileg tilboð fram eftir kvöldi og sannkölluð miðbæjar stemming verður ríkjandi. 
Lukkuleikur 🏆
Verslið fyrir lágmark 5000 kr. í verslunum Sentrum, Klassík, River, Vask, Snyrtistofunni Öldu, A4, Lindex, Vök og/eða í Húsi handanna, skrifið nafn og símanúmer aftan á kvittunina og setjið í þess til gerða kassa sem verða á afgreiðsluborðum verslanna.
Þú gætir átt möguleika á að vinna glæsilegar vörur og vöruúttektir hjá þessum fyrirtækjum að andvirði 60.000 kr. !!

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað