Fara í efni

Geiraljós - Gallerí Klaustur

Til baka í viðburði
Hvenær
9.-28. september
Hvar
Skriðuklaustur
Klukkan

Geiraljós - Gallerí Klaustur

Geiraljós

Í sjómennsku þá gefa vitar frá sér lituð geiraljós til vísa örugga leið um grunnt eða hættuleg vötn.
Við (endur)lestur minnispunkta frá síðustu dvöl Sarah á Íslandi árið 2017 kemur Gróttuvitinn á odda Seltjarnarness stöðugt upp sem fastur viðmiðunarstaður.
Með því að raða þessum textabrotum í sýningarrýmið eftir litasviðum vitans reyni ég að (endur)staðsetja örugga leið aftur til staðarins, landsins, sögu þess, tungumálsins – og skapa þannig 360° ljóðrænt sjávarmynd.

Sarah Rinderer er rithöfundur og listamaður, sem nú er staðsett í Vínarborg, Austurríki. Í myndlistarnámi sínu við Listaháskólann í Linz var hún eina önn við Listaháskóla Íslands, Reykjavík. Og nú dvelur hún í gestaíbúðinni á Skriðuklaustri.
Prósa- og hugmyndatengd verk hennar, ljóð og listamannabækur fjalla um tungumálið sjálft, tóm þess og rýmið þar á milli.
Hægt er að kynna sér verk hennar betur á: sarahrinderer.at

Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, alla daga 9-28. september.

Sýningn er styrkt af Austurríska Menningarmálaráðuneytinu og Vorarlberg ríki.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað