Fara í efni

Franskir dagar: Classic Rock með Matta og Stebba Jak

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 25 júlí
Hvar
Klukkan
21:30

Franskir dagar: Classic Rock með Matta og Stebba Jak

Við kynnum með stolti stórtónleika Franskra daga 2024; Classic Rock með Matta og Stebba Jak.

Þessir mögnuðu söngvarar mæta í Skrúð fimmtudaginn 25. júlí og verða með frábæra hljómsveit með sér. Á lagalistanum eru, ja einhver myndi einfaldlega segja bestu lög í sögu rokksins!

Húsið opnar 20.30 og tónleikar hefjast stundvíslega 21.30. Miðaverð er aðeins 6.900 kr í forsölu og 7.900 kr við hurð. Forsölu lýkur kl. 18 á tónleikadegi eða einfaldlega ef selst upp.

Tryggið ykkur miða sem allra fyrst.

Verið velkomin á Franska daga á Fáskrúðsfirði 24. - 27. júlí

6900

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað