Fara í efni

Dan Van Dango og Hættulegir menn

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 10 ágúst
Hvar
Klukkan
21:00

Dan Van Dango og Hættulegir menn

Dan Van Dango og Hættulegir menn leika lög af síðustu plötum og kannski læðist inn eitthvað af eldra og nýrra efni. Næturprinsinn, Spilakassar og Vandræði í Varmahlíð verða á sínum stað. Mögulega síðustu tónleikar Dans.
Hættulegir menn eru: Flóki Árnason á trommur, Kjartan Orri Ingasson aka. Koi á kassagítar og bakraddir, Gísli Árnason á bassa og Kristján Kristmannson stórhættulegur á saxófón og hljóðgervla.
 
Krissi er hafnfirskt söngskáld sem leikur á gítar og syngur um útihlaup, Hafnfirðinga, lífið og tilveruna. Hann hefur spilað töluvert undanfarið og er með sína fyrstu plötu í burðarliðnum.
2000

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað