Fara í efni

Coney Island Babies á Egilsstöðum - Tehúsið

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 29 október
Hvar
Egilsstaðir
Klukkan
21:00-23:00

Coney Island Babies á Egilsstöðum - Tehúsið

Hljómsveitin Coney Island Babies frá Neskaupstað flytur úrval laga af sextán ára löngum ferli.
Eftir hljómsveitina liggja tvær hljómplötur. Sú fyrri hét Morning to Kill og kom út árið 2012 en plata númer tvö heitir CURBSTONE og kom út 4. júlí. Hún inniheldur m.a. lagið SWIRL sem naut nokkurra vinsælda í sumar.
Hljómsveitin lofar ljúfri stemmningu og enginn fer heim með suð í eyrum.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað