Fara í efni

Bersnkuslóð: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson flytja sönglög

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 3 nóvember
Hvar
Dalbraut, Eskifjörður, Fjarðabyggð, Eastern Region, 735, Iceland
Klukkan
20:00-22:00

Bersnkuslóð: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson flytja sönglög

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari halda tónleika í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði föstudaginn 3. nóvember.
Á efniskránni verða nýjar útsetningar Svans af sönglögum Sigvalda Kaldalóns . Má þar nefna lögin Betlikerling, Ég lít í anda liðna tíð og Mamma ætlar að sofna.
Auk þess verða flutt sönglög eftir Þorvald Gylfason og frumflutt nýtt sönglag eftir Svan Vilbergsson samið við ljóðið Bernskuslóð eftir Stöðfirðinginn Rúnar Þorsteinsson.
Miðsala við innganginn. Miðaverð 3000 kr og 2000 kr fyrir eldriborgara og börn og unglinga.
Léttar veitingar í vökvaformi í boði hússins fyrir tónleikagesti.
Viðburðurinn er hluti af Haustdagskrá 2023.
3000 ISK

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað