Fara í efni

Slippbarinn

Þú færð þér sæti í notalegu andrúmslofti innan um nútímahönnun í bland við gamla tíma. Í hlýrri birtunni horfirðu út á hafið og lifandi iðnað með aldalanga sögu. Þú finnur angan af eimuðum sítrónuberki af barnum og steiktum humri úr eldhúsinu. 

Þú bragðar á kokteil sem þú gleymir aldrei. Slippbarinn snýst um ógleymanleg augnablik.

Hvað er í boði