Fara í efni

Saltport

Saltport er listhús sem býður listamönnum aðstöðu til listsköpunar í skapandi umhverfi. Í húsinu er frábær vinnuaðstaða fyrir einn eða fleiri listamenn og í porti við húsið er einstakt sýningarsvæði fyrir útilist. Í Saltporti verða fjölbreyttar listsýningar bæði inni og úti og góð aðstaða til námskeiðahalds. Húsið er staðsett á sjávarbakka með órofna tengingu við hafið sem hefur sterk og mótandi áhrif á alla listsköpun í húsinu. 

Hvað er í boði