The Traveling Viking
The Traveling Viking er nýr og framsækinn ferðaskipuleggjandi í Eyjafirði með áherslu á norðaustur Ísland.
The Traveling viking býður upp á persónulega og mjög góða þjónustu við ferðamenn á svæðinu, hvort sem þar er um að ræða erlent sem innlent ferðafólk. Við viljum með persónulegri þjónustu, ríkri þjónustulund og góða skapinu, búa okkur til sérstöðu á markaðnum og bjóða upp á úrvalsferðir fyrir jafnt minni sem stærri hópa.
The Traveling Viking býður uppá ótal möguleika á ferðum um svæðið. Einnig getum við hæglega sett saman ferð fyrir ykkur hvert á land sem er. Við erum með stóran lista af samstarfsaðilum, sem við getum með stuttum fyrirvara hóað í okkur til aðstoðar við að búa til ógleymanlega ferð, hvort sem þar er um að ræða stóra sem minni hópa.
Það breytir engu hvort um er að ræða saumaklúbb, útskriftarhópa, félagasamtök, vinnufélaga, íþróttahópa eða hvað sem er. Hafið samband og við hjálpum ykkur að búa til þá ferð sem þið viljið fá.
Hvað er í boði
Traveling Viking Kayak in Hjalteyri
Enjoy a fun day out suitable for all the family on one of our kayak tours.
Our sit-on-top kayaks can be rented by the hour for both guided and non-guided tours. Sit-on-top kayaks (single and double) are very stable, easy to get in and out of, and you will have no feeling of confinement making them ideal for all abilities.
Our kayak rental is operated from the picturesque village of Hjalteyri (20km from Akureyri, pick up available). This peaceful location is ideal as you can choose between kayaking on a lake, in a small harbour or out on the fjord depending on weather conditions and your own ability.
Feel at one with nature as you experience kayak fishing, whale spotting or just relax on your kayak. At the end of your kayak tour you can relax in the hot tub on the beach at Hjalteyri with views of the fjord and mountains.