Fara í efni

Elding - Hvalaskoðun Reykjavík

Ferðagjöf

Elding - Hvalaskoðun Reykjavík er fjölskyldurekið fyrirtæki sem gert hefur út á hvalaskoðun frá árinu 2000. Nú bjóðum við einnig upp að fjölbreyttar ævintýraferðir á sjó svo sem lundaskoðun, sjóstangveiði, Viðeyjarferjuna, Friðarsúluferð, Norðurljósasiglingu og fjölbreyttar sérferðir. Allir farþegar Eldingar fá frían aðgang að Hvalasetrinu sem er einskonar fljótandi safn staðsett um borð í fyrrum fiskibát við Ægisgarð.

Ferðirnar okkar eru náttúrulífsferðir og því er hver ferð einstök. Leiðsögumenn okkar segja á skemmtilegan og fræðandi hátt frá dýralífinu og nærumhverfinu í ferðunum okkar. Við leggjum mikið upp úr umhverfismálum og kappkostum við að bjóða upp á hágæða ferðir með eins litlum áhrifum á umhverfið og hægt er.

Elding er með gullvottun frá EarthCheck og bátar Eldingar bera Bláfánann. Árið 2008 hlaut Elding umhverfisverðlaun Ferðamálastofu og vorum meðal fyrstu þátttakenda í gæða og umhverfiskerfi VAKANS.

Elding - Hvalaskoðun Reykjavík er fjölskyldurekið fyrirtæki sem gert hefur út á hvalaskoðun frá árinu 2000. Nú bjóðum við einnig upp að fjölbreyttar ævintýraferðir á sjó svo sem lundaskoðun, sjóstangveiði, Viðeyjarferjuna, Friðarsúluferð, Norðurljósasiglingu og fjölbreyttar sérferðir. Allir farþegar Eldingar fá frían aðgang að Hvalasetrinu sem er einskonar fljótandi safn staðsett um borð í fyrrum fiskibát við Ægisgarð.

Ferðirnar okkar eru náttúrulífsferðir og því er hver ferð einstök. Leiðsögumenn okkar segja á skemmtilegan og fræðandi hátt frá dýralífinu og nærumhverfinu í ferðunum okkar. Við leggjum mikið upp úr umhverfismálum og kappkostum við að bjóða upp á hágæða ferðir með eins litlum áhrifum á umhverfið og hægt er.

Elding er með gullvottun frá EarthCheck (og stefnir á platinum veturinn 2018-2019) og bátar Eldingar bera Bláfánann. Árið 2008 hlaut Elding umhverfisverðlaun Ferðamálastofu og vorum meðal fyrstu þátttakenda í gæða og umhverfiskerfi VAKANS.

Hvað er í boði