Fara í efni

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar! 🌞

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 26 júlí
Hvar
Dokkan Brugghús
Klukkan
13:00-16:00

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar! 🌞

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar! 🌞

Sumarmarkaður Vestfjarðaleiðarinnar og Dokkunnar haldinn föstudaginn 26. júlí frá 13-16. Markaðurinn verður í nafnlausu götunni neðan við Dokkuna á Ísafirði og verður hún lokuð á meðan á honum stendur.

Gummi Hjalta og Stefán Baldurs mæta kl.14:30 og spila fyrir gesti.

Matvælaframleiðendur, handverksfólk, listafólk, smáframleiðendur og aðrir sem vilja taka þátt í mörkuðunum eru hvött til að skrá sig til leiks sem fyrst og sýna hvað Vestfjarðaleiðin hefur upp á margt að bjóða. Þátttaka er gjaldfrjáls.

Skráning fer fram hér

Ferðastu um Vestfjarðaleiðina og finndu eitthvað fallegt á sumarmörkuðum.

#Vestfjarðaleiðin

Ókeypis

Aðrir viðburðir