Fara í efni

Tónlistarhátíð í Dalbæ

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 12 júlí
Hvar
Klukkan
15:00-17:00

Tónlistarhátíð í Dalbæ

Sunnudaginn 12. júlí kl 15-17 verður slegið upp litríkri tónlistarhátíð í Dalbæ þar sem tónlistarfólk sem á taugar til svæðisins leikur á alls oddi. Meðal þeirra sem fram koma eru tónlistarfólkið Kira Kira og Framfari, Teitur Magnússon söngvaskáld, gleðigjafinn Hermigervill og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir frumkvöðull í hljóðböðum á Íslandi. Nákvæmari dagskrá auglýst síðar.

Verð kr. 2000 (kaffi og meðlæti innifalið). Frítt fyrir börn innan 12 ára. Allir velkomnir!

Aðrir viðburðir