Fara í efni

Kyiv Soloists

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 30 júní
Hvar
Klukkan
19:30

Kyiv Soloists

Kyiv Soloists

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Spáni, Litháen og Íslandi fara fram fimmtudaginn 30. júní 2022 kl. 20:00 í Íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík.

Dagskrá tónleikanna
C.M. von Weber, Klarinettukonsert nr. 1, einleikari Selvadore Rähni
C.M. von Weber, Píanókonsert nr. 1, einleikari Oliver Rähni
Tónlist eftir Myroslav Skoryk, Valentyn Silvestrov og fleiri úkraínsk tónskáld

Erki Pehk er hljómsveitarstjóri.

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists (The Kiev Soloists National Chamber Orchestra) samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

„Við spilum fyrir friði í Úkraníu“.

Tónlistarskóli Bolungarvíkur býður upp á Tónlistarhátíðina Miðnætursól í samstarfi við Bolungarvíkurkaupstað.

Aðrir viðburðir