Fara í efni

Gil í Dýrafirði - hvað fannst á háaloftinu?

Til baka í viðburði
Hvenær
16.-17. júlí
Hvar
Gil, Ísafjarðarbær, Westfjords, 471, Iceland
Klukkan
14:00-17:00

Gil í Dýrafirði - hvað fannst á háaloftinu?

Gil í Dýrafirði - hvað fannst á háaloftinu?

Sýning á gömlum munum frá árunum 1940-1990.

Ýmislegt fannst á háaloftinu á Gili sem var byggt árið 1947. Hér verða til sýnis alls konar munir sem spanna rúmlega 5 áratugi. Hægt verður að skoða munina í íbúðarhúsinu og útihúsinu.

Opið frá kl. 14-17 laugardag og sunnudag. Léttar veitingar í boði. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

500

Aðrir viðburðir