Fara í efni

Trékyllisheiðin - Utanveganahlaup

Til baka í viðburði
Hvenær
12.-14. ágúst
Hvar
Haukadalur
Klukkan

Trékyllisheiðin - Utanveganahlaup

Trékyllisheiðin er utanvegahlaup sem fer fram á Ströndum, tvær vegalengdir eru í boði, 47 km (um 980 m hækkun) og 15,5 km (um 280 m hækkun).

Trékyllisheiðin
Trékyllisheiði er fjallvegur á milli Steingrímsfjarðar og Trékyllisvíkur á Ströndum. Leiðin yfir heiðina var greiðasta leiðin á milli þessara byggðarlaga áður en vegur var lagður meðfram snjónum norðan Bjarnarfjarðar. Heiðarleiðin er mun styttri en bílvegurinn, en liggur víðast í um 400 m hæð og er afar hrjóstrug, gróðursnauð og illviðrasöm á vetrum. Heiðin verður því sjaldan fyrir valinu sem ferðaleið ef aðrar hlýlegri standa til boða. Jeppaslóði liggur yfir heiðina, en hann er mjög seinfarinn, nema helst þegar harðfenni er yfir.

Aðrir viðburðir